A.I.S.E
Home

Tákn á umbúðum þínum, fyrir þig og komandi kynslóðir

Frá síðari hluta ársins 2005 muntu smám saman sjá þetta tákn birtast á umbúðum um sápu, hreinsiefni og viðhaldsvörur í landi þínu.

Hvað táknar það

Iðnaðurinn hefur hafið nýja Evrópuáætlun, Stofnskrá um sjálfbær þrif, til að stuðla að sjálfbærni hjá fyrirtækjum sem framleiða hreinsiefni og aðrar hreinlætisvörur fyrir heimili og fyrirtæki. Þetta mun hjálpa til að vernda heilsu fólks og öryggi og vernda umhverfið í þágu komandi kynslóða.

Þegar þú sérð tákn Stofnskrárinnar á hreinsiefni eða hreinlætisvöru þýðir það að fyrirtækið er skuldbundið af þessari áætlun (frekari upplýsingar?).

Hvernig getur þú veitt stuðning?

Nokkrar almennar upplýsingar eru á umbúðunum til að benda þér á að nota vörur af öryggi og á umhverfisvænni hátt.

Þú getur smellt á krækjurnar til að fá frekari upplýsingar eða ábendingar!

Þú kannt að sjá eftirfarandi afbrigði af aðaltákninu, þau má nota við sömu skilyrði, en fyrir sérstaka vöruflokka.


Þvottur
uppþvottur
hreinsun
gólf annað